Um útgefanda


Bókaútgáfan Hringur er stofnuð af tveimur kynslóðum bítlaaðdáenda, Aðstandendur hennar eru hjónin Friðbert Elí Friðbertsson og Kristín Magdalena Kristjánsdóttir sem þýðir bókina og Sigurður G. Valgeirsson sem er áratugum eldri og upplifði bítlaæðið á bernskuárum. Nafnið er að sjálfsögðu innblásið af nafni Ringo, trommara bítlanna.

Bókaútgáfan Hringur ehf
vsk nr: 114826
kt: 420913-0790
bitlarnir@bitlarnir.is
Sími 659-0702